Sendibílar í boði
Sendibílaleiga er með úrval sendibíla til leigu í nokkrum stærðum og gerðum frá Ford, Citroën og Opel og eru þeir allir rafknúnir og er rafmagnið innifalið í leiguverðinu. Rafsendibílar losa engar gróðurhúsalofttegundir né skapa mengun við akstur.
Þú getur leigt sendibíl, sótt og skilað allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring í Flandur appinu á nokkrum útleigustöðum.

Ford E-Transit L3H2 Sjálfskiptur 68 kwh (GKAE)
👥 3 Sæti
⛽ Rafmagn
Orkugjafi: Rafmagn Uppgefin drægni m.v. 100% hleðslu(WLTP): Allt að 257 km Skipting: Sjálfskiptur Heildarlengd: 5,53...
Stórir Sendibílar

Ford E-Transit L2H2 Sjálfskiptur 68 kwh (FKAE)
👥 3 Sæti
⛽ Rafmagn
Orkugjafi: Rafmagn Uppgefin drægni m.v. 100% hleðslu(WLTP): Allt að 260 km Skipting: Sjálfskiptur Heildarlengd: 5,53...
Stórir Sendibílar

Opel Vivaro-e Van L3 Sjálfskiptur 75 kwh (IKAE)
👥 3 Sæti
⛽ Rafmagn
Orkugjafi: Rafmagn Uppgefin drægni m.v. 100% hleðslu(WLTP): Allt að 330 km Skipting: Sjálfskiptur Heildarlengd: 5,3...
Miðstærð Sendibílar

Citroen e-Berlingo L1 Van Sjálfskiptur 50 kwh (EKAE)
👥 2 Sæti
⛽ Rafmagn
Orkugjafi: Rafmagn Uppgefin drægni m.v. 100% hleðslu(WLTP): Allt að 275 km Skipting: Sjálfskiptur Heildarlengd: 4,4...
Litlir Sendibílar