Opnunartími
Sendibílaleigan er opin allan sólarhringinn með Flandur appinu.
Hægt er að leigja sendibíl allan sólarhringinn og sækja og skila hvenær sem er með því að nota Flandur appið.
Komi upp vandamál við notkun Flandur appsins þá er hægt að leita aðstoðar hjá þjónustuveri okkar með því að senda skilaboð í gegnum appið eða á tölvupósti sendibilar@sendibilartilleigu.is . Þjónustuver er opið alla virka daga á milli 8:00 og 15:00, lokað um helgar og almenna frídaga.
Allir okkar sendibílar eru rafknúnir og rafmagnið er innifalið í leiguverðinu.
Verðdæmi má finna undir síðunni verðskrá
Rafsendibíll losar engar gróðurhúsalofttegundir né skapar mengun við akstur.